Gjafakort Smáralindar er einföld og þægileg gjöf sem hægt er að gefa við öll tækifæri. Gjafakortið fæst á þjónustuborðinu en auk þess getur þú keypt það hér.
Þú finnur nýjustu stílana, gjafirnar og allt fyrir þinn lífsstíl í fjölbreyttum verslunum og þjónustufyrirtækjum Smáralindar.
Þegar matarlystin kviknar eða þig langar að skreppa í bíó, halda barnaafmæli eða hitta vini er gott að koma í Smáralind.