Að frétta úr Smáralind
Fyrirsagnalisti
Hér er jólastemning í desember
Það verður notalegt að koma í Smáralind fram að jólum. Ýmsar uppákomur verða allar helgar í desember og vikuna fyrir jól. Kynntu þér dagskrá helgarinnar hér.
Sjá alla fréttinaHér er afgreiðslutími um jólin
Jólaopnun hefst í Smáralind mánudaginn 16. desember. Frá og með þeim degi verða verslanir opnar klukkan 11 til 22 alla daga fram að jólum, einnig á Þorláksmessu.
Sjá alla fréttinaHér er Jóladagatal Smáralindar
Teldu niður í jólin með okkur og taktu þátt í jóladagatali Smáralindar. Glæsilegir glaðningar frá fyrirtækjum í húsinu verða dregnir út á hverjum degi til jóla.
Sjá alla fréttinaHér er óskagjöfin fyrir starfsfólkið þitt
Gjafakort Smáralindar er tilvalin gjöf fyrir starfsfólkið þitt, hvort sem um er að ræða jóla-, afmælis-, eða tækifærisgjafir. Gjafakortið er hægt að setja í símaveskið sem eykur enn á þægindin.
Sjá alla fréttinaHér eru pakkajól
Pakkajól, pakkasöfnun Smáralindar, er hafin! Fáðu hlýju í hjartað með því að gefa eina auka jólagjöf og settu undir jólatréð í Smáralind. Fjölskylduhjálp Íslands, Hjálparstarf kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd sjá um að koma gjöfunum til barna sem búa við bág kjör hér á landi. Pósturinn tekur að vanda þátt í að dreifa jólagleðinni og sendir gjafir frá landsbyggðinni frítt til Smáralindar.
Sjá alla fréttinaNýtt veitingasvæði rís í Smáralind
Framkvæmdir eru hafnar í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitinga- og afþreyingasvæði. Áætlað er að 13
veitingastaðir opni á þessu nýja svæði fyrir lok árs 2025
Hér er jólagleði
Það verður sannkölluð jólagleði þegar ljósin á jólatrénu í Smáralind verða tendruð kl. 14 laugardaginn, 23. nóvember. Tilvalið að mæta með alla fjölskylduna og gera sér glaðan dag saman.
Sjá alla fréttinaHér er Beyglu kompaníið
Þann 16. nóvember opnar Beyglu kompaníið dyrnar í Smáralind en um ræðir nýjan veitingastað þar sem bragðmiklar og ferskar beyglur eru í aðalhlutverki.
Sjá alla fréttinaHér er Jói Útherji
Jói Útherji hefur nú opnað nýja og glæsilega verslun á 2. hæð í Smáralind. Þar er að finna allt sem knattspyrnuunnandi gæti þurft á einum stað.
Sjá alla fréttinaHér er Bacco
Bacco er nýr ítalskur pop-up veitingastaður sem er framhald af vinsæla matarvagninum Little Italy sem færir nú þessa fersku og vinsælu upplifun í Smáralind.
Sjá alla fréttinaHér er Gina Tricot
Opnun fatakeðjunnar Gina Tricot í Smáralind fór fram úr björtustu vonum þar sem röð var út að dyrum hjá þessari glæsilegu verslun sem slegið hefur í gegn hjá landanum.
Sjá alla fréttinaHér er Popup verslun Icewear Garn
Icewear hefur opnað Icewear Garn Popup verslun í Smáralind. Í versluninni má finna fjölbreytt úrval af garni í öllum regnbogans litum ásamt ýmiss konar smávöru og fylgihlutum.
Sjá alla fréttinaHér er Leikandi laugardagur
Það verður líf og fjör í Smáralind laugardaginn 19. október þar sem margt verður um að vera fyrir yngstu kynslóðina. Lalli töframaður sýnir ótrúlega töfra, frítt í bíó á Villta vélmennið, andlitsmálning, frostpinnar og fleira spennandi.
Sjá alla fréttinaHér opnar Gina Tricot 1. nóvember
Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar næstu verslun sína á Íslandi í Smáralind þann 1. nóvember næstkomandi. Verslunin verður ”full concept” og mun því innihalda alla vörulínu Gina Tricot.
Sjá alla fréttinaHér er risa happdrætti
Dregið hefur verið úr happdrættinu til styrktar Bleiku slaufunni. Hér eru öll þau vinningsnúmer sem dregin voru.
Sjá alla fréttinaHér er Pop-up verslun Icewear
Þann 19. september opnar Icewear Pop-up verslun í Smáralind og kynnir til sögunnar glænýja fatalínu sem hönnuð er í samstarfi við tónlistarmanninn Patrik Atlason-PBT.
Sjá alla fréttinaTGI Friday´s og Sport & Grill sameinast
Nú standa yfir spennandi breytingar á tveimur stærstu veitingastöðum Smáralindar þar sem TGI Friday´s og Sport & Grill sameinast undir nafni TGI Friday´s.
Sjá alla fréttinaHér er það heitasta fyrir heimilið í haust
Þegar hitastigið lækkar og dagarnir styttast, þá er kominn tími til að færa hlýjuna inn. Haustið ögrar okkur með nýjungum sem aldrei fyrr, og við fáum nostalgíukast með endurkomu trenda sem minna okkur á gamla og góða tíma. Hér eru heitustu hausttrendin fyrir heimilið þetta árið.
Lesa á HÉR ERHér er karlatískan í haust
Hér er innblástur fyrir haustið fyrir karlana sem vilja vera með puttann á púlsinum.
Lesa á HÉR ERHér eru Tax Free meðmæli förðunarfræðings
Hér eru nokkrar mega spennandi, nýjar snyrtivörur sem voru að koma í verslanir Hagkaups sem förðunarfræðingur HÉRER.is hefur ýmislegt að segja um. Ekki er verra að þær eru allar á Tax Free-afslætti sem jafngildir 19.36% til 11. september.
Lesa á HÉR ERHér er 1 árs afmæli Mathilda í Smáralind
Verslunin Mathilda í Smáralind fagnar eins árs afmæli sínu um þessar mundir en hún hefur heldur betur slegið í gegn hjá tískuelskandi konum og gengið framar björtustu vonum. Gaman er að segja frá því að boðið verður upp á 20% afmælisafslátt af völdum vörum, meðal annars frá Anine Bing frá 29. ágúst og framyfir helgi.
Lesa á HÉR ER- Fyrri síða
- Næsta síða