Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

Topp tíu á óskalista fermingarbarna - 26. mars 2025

Við fengum fermingarbörn til að segja okkur á TikTok hvað er á óskalistanum þeirra og fæst í Smáralind. Iphone, skartgripir og gjafakort var meðal þess sem var oftast nefnt. Sjáðu hvað er á listanum og einfaldaðu þér gjafaleitina.

Sjá alla fréttina

Hér er Leikandi laugardagur - 19. mars 2025

Það verður fullt hús af fjöri og skemmtun fyrir börnin laugardaginn 22. mars. Mæja jarðarber og Gedda gulrót úr Ávaxtakörfunni stíga á stokk, Lalli Töframaður leikur listir sínar og Dísa og Júlí Heiðar taka nokkur lög og fleira spennandi.

Sjá alla fréttina

Tveir nýir bíósalir Smárabíós og stækkun á skemmtisvæði - 10. mars 2025

Framkvæmdir eru hafnar við umfangsmikla stækkun á starfssvæði Smárabíós sem felur í sér tvo nýja bíósali og uppfærslu á skemmtisvæði Smárabíós.  

Sjá alla fréttina

Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind - 9. mars 2025

Framkvæmdir eru hafnar í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitinga- og afþreyingasvæði. Áætlað er að 13
veitingastaðir opni á þessu nýja svæði fyrir lok árs 2025

Sjá alla fréttina

Er lukkan með þér? - 5. mars 2025

Á Tilboðsvöku í Smáralind, fimmtudaginn 6. mars gefst gestum tækifæri á að vinna glæsilega vinninga frá verslunum Smáralindar og styrkja í leiðinni gott málefni.

Sjá alla fréttina

Hér er gaman á öskudaginn! - 5. mars 2025

Vel verður tekið á móti syngjandi furðuverum í Smáralind á öskudaginn. Nammi verður í boði fyrir söng frá kl. 12 og á meðan birgðir endast.

Sjá alla fréttina

Hér er Mayoral mætt í Smáralind - 3. mars 2025

Spænska barnafatakeðjan Mayoral opnaði með pompi og prakt í Smáralind um helgina.

Sjá alla fréttina

Hér er fuglagrímusmiðja ÞYKJÓ í vetrarfríinu - 21. febrúar 2025

Mánudaginn 24. febrúar frá kl. 13-15 geta börn í fylgd fullorðinna komið í Smáralind og gert sína eigin furðufuglagrímu með aðstoð hönnuða ÞYKJÓ.

Sjá alla fréttina

Hér er Sjónarspil - 13. febrúar 2025

Uppgötvaðu undraverðan heim sjónhverfinga á skemmtilegri gagnvirkri vísindasýningu í Smáralind. Sýningin er frábær afþreying fyrir forvitna huga á öllum aldri.

Sjá alla fréttina

Hér er fermingartískan í Galleri 17 - 13. febrúar 2025

Galleri 17 hefur heldur betur haslað sér völl þegar fermingartískan er annars vegar og margar kynslóðir sem hafa fermst í fötum úr versluninni. Hér er fermingartískan úr Galleri 17 árið 2025.

Lesa á HÉR ER

Hér eru góð ráð stjörnustílista fyrir fermingarveisluna - 11. febrúar 2025

Stjörnustílistinn Þórunn Högna er föndrari og fagurkeri af guðs náð og okkur þykir einstaklega gott að geta leitað til hennar þegar okkur vantar hugmyndir fyrir veisluhöld. Hér eru nokkur skotheld ráð og hugmyndir frá henni fyrir fermingarveisluna.

Lesa á HÉR ER

Hér eru fermingarfötin á strákana - 11. febrúar 2025

Hér eru allskyns hugmyndir að töff fermingarfötum, sama hvort strákurinn þinn fílar klassísk jakkaföt eða er meira fyrir gallabuxur og bol.

Lesa á HÉR ER

Mayoral opnar í Smáralind 1. mars - 7. febrúar 2025

Spænska barnafatakeðjan Mayoral opnar í Smáralind þann 1. mars. Mayoral býður upp á tískufatnað, skó og fylgihluti fyrir börn á aldrinum 0-12 ára og er ein af stærstu barnafatakeðjum heims með um 10.000 útsölustaði í yfir 100 löndum.

Sjá alla fréttina

Hér eru fermingarfötin á stelpurnar - 6. febrúar 2025

Hér eru allskyns hugmyndir að dressum fyrir stelpurnar sem eru að fermast í vor þó hvíti liturinn, blúndur og pífur séu að sjálfsögðu ekki langt undan.

Lesa á HÉR ER

Hér er Build-A-Bear bangsaverksmiðja - 3. febrúar 2025

Hagkaup opnaði Build-A-Bear bangsaverksmiðju í verslun sinni í Smáralind á dögunum við mikinn fögnuð viðstaddra. Margt fólk lagði leið sína í Smáralind á laugardaginn enda hefur þetta konsept slegið í gegn víða um heim og spennan var greinilega mikil og eftirvæntingin leyndi sér ekki í augum barnanna.

Lesa á HÉR ER

Hér eru gersemar á útsölu - 23. janúar 2025

Stílisti HÉRER.is skannaði útsölurnar í Smáralind þar sem er heldur betur hægt að gera góð kaup þessi dægrin. Hér eru nokkrar gersemar sem hún er með augastað á og góð ráð til að falla ekki í gryfjuna sem við höfum öll lent í þar sem við kaupum eitthvað bara af því það er á afslætti.

Lesa á HÉR ER

Hér er bóndadagsgjöfin - 21. janúar 2025

Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag, 24. janúar og því ekki úr vegi að hafa augun opin fyrir bóndadagsgjöf fyrir þinn besta mann. Hér eru nokkrar hugmyndir!

Lesa á HÉR ER

Hér er Haggahlaup - 17. janúar 2025

Hagkaup ætlar að endurtaka leikinn frá því í fyrra og bjóða kátum krökkum að taka þátt í stuttu og skemmtilegu hlaupi í Smáralind í tengslum við Heilsudaga í Hagkaup á sunnudaginn 19. janúar.

Sjá alla fréttina

Hér eru ánægðari viðskiptavinir - 16. janúar 2025

Við erum afar stolt og þakklát að Smáralind er efst í flokki verslunarmiðstöðva í mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar.

Sjá alla fréttina

Hér er jólastemning í desember - 11. desember 2024

Það verður notalegt að koma í Smáralind fram að jólum. Ýmsar uppákomur verða allar helgar í desember og vikuna fyrir jól. Kynntu þér dagskrá helgarinnar hér.

Sjá alla fréttina

Hér er afgreiðslutími um jólin - 10. desember 2024

Jólaopnun hefst í Smáralind mánudaginn 16. desember. Frá og með þeim degi verða verslanir opnar klukkan 11 til 22 alla daga fram að jólum, einnig á Þorláksmessu.

Sjá alla fréttina
Síða 1 af 17