Fréttir og áhugavert efni
Hér er Leikandi laugardagur
Það verður fullt hús af fjöri og skemmtun fyrir börnin laugardaginn 22. mars. Mæja jarðarber og Gedda gulrót úr Ávaxtakörfunni stíga á stokk, Lalli Töframaður leikur listir sínar og Dísa og Júlí Heiðar taka nokkur lög og fleira spennandi.
Lesa alla fréttinaTveir nýir bíósalir Smárabíós og stækkun á skemmtisvæði
Framkvæmdir eru hafnar við umfangsmikla stækkun á starfssvæði Smárabíós sem felur í sér tvo nýja bíósali og uppfærslu á skemmtisvæði Smárabíós.
Lesa alla fréttinaNýtt veitingasvæði rís í Smáralind
Framkvæmdir eru hafnar í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitinga- og afþreyingasvæði. Áætlað er að 13
veitingastaðir opni á þessu nýja svæði fyrir lok árs 2025
Er lukkan með þér?
Á Tilboðsvöku í Smáralind, fimmtudaginn 6. mars gefst gestum tækifæri á að vinna glæsilega vinninga frá verslunum Smáralindar og styrkja í leiðinni gott málefni.
Lesa alla fréttinaHér er gaman á öskudaginn!
Vel verður tekið á móti syngjandi furðuverum í Smáralind á öskudaginn. Nammi verður í boði fyrir söng frá kl. 12 og á meðan birgðir endast.
Lesa alla fréttinaHér er Mayoral mætt í Smáralind
Spænska barnafatakeðjan Mayoral opnaði með pompi og prakt í Smáralind um helgina.
Lesa alla fréttinaHér er fuglagrímusmiðja ÞYKJÓ í vetrarfríinu
Mánudaginn 24. febrúar frá kl. 13-15 geta börn í fylgd fullorðinna komið í Smáralind og gert sína eigin furðufuglagrímu með aðstoð hönnuða ÞYKJÓ.
Lesa alla fréttinaHér er Sjónarspil
Uppgötvaðu undraverðan heim sjónhverfinga á skemmtilegri gagnvirkri vísindasýningu í Smáralind. Sýningin er frábær afþreying fyrir forvitna huga á öllum aldri.
Lesa alla fréttinaHér er fermingartískan í Galleri 17
Galleri 17 hefur heldur betur haslað sér völl þegar fermingartískan er annars vegar og margar kynslóðir sem hafa fermst í fötum úr versluninni. Hér er fermingartískan úr Galleri 17 árið 2025.
Lesa á HÉR ER